Komin til Santa Cruz


Advertisement
Published: October 13th 2011
Edit Blog Post

Tha erum vid komin til Boliviu.

Vid vorum i tiu daga a Algodoal, thad var guddómlegt. Engir bilar, goturnar eru sandur, menn fara um a hestvognum og thad er ferskur fiskur i naestum thvi hvert einasta mal. Thad búa fáir a eyjunni og allir thekkja alla, naer oll gistiheimili og veitingastadir eru fjolskldurekin og andrúmsloftid er mjog afslappad. Vid gistum hja ungri konu sem býr ein med syni sinum og pínulitlum gomlum manni sem ég geri rád fyrir ad sé pabbi hennar. Gamli var mikid krútt og nokkrum dogum adur en vid fórum fékk hann útvarp sem hann stillti a haesta styrk allan daginn, vid erum thakklát fyrir thad ad hann átti ekki útvarpid allan timann sem vid vorum tharna. Bornin hlaupa frjáls um og leika ser, oft a tídum nakin, amk litli strákurinn thar sem vid gistum, hann var annadhvort allsber eda i súpermanbuning, og litill strakur a veitingastadnum thar sem vid bordudum oftast. Vid forum nokkrum sinnum i hótelgard a eyjunni vegna thess ad thar var haegt ad spila pool i skugga. Thetta var frekar óhefdbundinn hotelgardur thví hann var fullur af dýrum, haensnum, kanínum, mannýgri skjaldboku (sem hljop a eftir okkur og reyndi ad stanga okkur, já ég segi hljóp thvi ég hef aldrei sedskjaldboku fara svona hratt!) og litlum apa. Apinn birtist bara thegar honum hentadi en var annars i felum. Einn daginn thegar vid sátum og fengum okkur hressingu birtist apinn, stokk upp a bordid til okkar og byrjadi ad drekka ávaxtasafann hennar Hrannar og sleikja matarafganga af disknum. Sídan klifradi hann adeins a okkur og lagdist i fangid a okkur og vildi láta klappa ser og klóra ser a bumbunni. Audvitad vorum vid ekki med myndavél… Thegar apinn hafdi legid góda stung i fanginu a Hronn ákvad Svenni a hlaupa yfir a gistiheimilid okkar og ná i myndavel. Svona 30 sekundum ádur en hann kom aftur stokk apinn upp i tré og lét sig svo hverfa. Honum hugnadist ekki ad láta sjá sig hin skiptin sem vid komum svo vid nádum engum almennilegum myndum af honum. Eitt kvoldid for rafmagnid af eyjunni og thá tókum vid smá naetursund og lágum a strondinni og horfdum a stjornurnar, ofur rómó slómó. Annad merkilegt sem gerdist a eyjunni, Svenni datt úr hegirúmi og vid forum a hinn hluta eyjunnar sem er eiginlega onnur eyja, madur getur vadid a fjoru en annars tharf madur ad fara a kanoa. Vid akvadum ad vada, mjadmahaed a leidinni ut, upp a brjostkassa a bakaleidinni.

Eftir góda afsloppun a Algodoal fórum vid aftur til Belem og reyndum ad kaupa flugmida til Bóliviu. Thad var vesen svo ekki sé meira sagt og í stuttu máli fól thetta í sér tolvuposta og símtol til flugfélagsins, baedi í Brasilíu og til hofudstodvanna i Bandaríkjunum, símtol til visa a Íslandi, nokkra klukkutima á okurferdaskrifstofum og solumanni, aka skjaldbokumanninum, sem skrifadi a hrada snigilsins og gat ómogulega fundid flugid sem vid vorum sjalf búin ad finna á netinu. Innan vid sólarhring ádur en flugid fór í loftid tókst okkur ad kaupa mida. Vandraedin voru thó ekki búin thar med.. Fyrsta flug (af thremur) var til Sao Paulo thar sem vid thurftum ad tékka okkur aftur inn fyrir althjódlegt flug. Thegar rodin kom ad okkur í innrituninni vorum vid stoppud vegna thess vid erum ekki med flugmida aftur til Evrópu og megum thví taeknilega séd ekki ferdast med flugi innan Sudur Ameríku. Náunginn átti ekki ord yfir thví ad vid hefdum getad keypt flug adra leid inn i heimsálfuna, thad vaeri nefnilega ekki leyfilegt. Rúmir tveir tímar í flug og okkur er sagt ad vid megum ekki fara um bord í vélina fyrr en vid erum komin med flugmid heim… Hronn spiladi út “vid erum ad fara heimsaekja fjolskyldu mína í Bólivíu”kortinu en minntist audvitad ekki á thad ad thetta vaeri taeknilega séd ekki alvoru fjolskylda hennar. Gud blessi Ricardo og alla hans fjolskyldu fyrir ad sjá í gegnum fengur sér og leyfa okkur ad klára innritunina og fara úr landi. Naesta flug var til Paraguay thar sem vid thurftum ad gista nótt a flugvellinum. Gud blessi konuna i flugvélinni sem lét okkur “stela” teppi úr fligvélinni (vid skiludum thví í naesta flugi) thví thad var drullukalt a flugvellinum, og ur thví ad vid erum á annad bord ad blessa fólk skulum vid líka blessa thann sem ákvad ad hafa tiltolulega thaegilega bekki á flugvellinum, vid gátum lagst út af og nádum ad sofa í nokkra tíma. Hid eina markverda sem gerdist á flugvellinum var thad ad vid reyndum óvart “dine and dash”, thad gekk ekki upp hjá okkur og reidur thjónn stormadi á eftir Svenna inn á karlaklósett thar sem Svenni stód grunlaus vid hlandskál ad losa sig vid drykki morgunsins.

Eftir sólarhringsreisu komumst vid loksins til Santa Cruz og gistum nú hjá Ceci, systur Hrannar, og Marce kaerastanum hennar.


Advertisement



Tot: 0.063s; Tpl: 0.009s; cc: 6; qc: 45; dbt: 0.0443s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb