Sjorida i Belem


Advertisement
Brazil's flag
South America » Brazil » Pará » Belém
September 25th 2011
Published: September 25th 2011
Edit Blog Post

Tha erum vid komin til Brasiliu, Belem nanar tiltetekid. Ad baki er batsferd i litlum bat yfir landamaeri Fronsku Gvaejana og Brasiliu, 10 tima rutuferd i drullu, grjoti og verulega mishaedottu landslagi, tveggja daga pasa i Macapa og nu sidast 28 klukkustunda batsferd i hengirumi, em vid skulum byrja a byrjuninni...

Sidustu dogunum i Fronsku Gvaejana var eytt i afsloppun, kokteildrykkja og strandferd svo eitthvad se nefnt. Oldurnar i Atlandshafinu geta verid ansi kroftugar og i eitt skipti vildi ekki betur til en svo ad ein reif okkur baedi a bolakaf, Svenna skaut aftur upp en Hronn faceplant-adi og bring-adi (thad er orugglega ord) botninn og kom upp ur med oll got hofudsins full af sandi, berbrjosta med bikiniid nidri a maga. Thad var sem betur fer fament a strondinni og thvi voru ekki margir sem urdu vitni ad thessu atviki... I Cayenne er gylltur mavur (McDonalds) og vid akvadum ad fa okkur einn bita af omenningu adur en vid yfirgaefum landid. Okkur hefndist fyrir studninginn vid hid illa kapitaliska heimsveldi og hefur Svenni nu hlotid indiananafnid Kuka-thegar-eg-prumpa.

Vid vorum ferjud yfir landamaerin a litlum bat og vorum tha komin til Oiepoque, landamaerabaer og krummaskurd. Batarnir geta komid ad hvar sem er vid strondina en svo tharf madur ad labba tho nokkra vegalengd inn i baeinn til ad fa stimpil inn i landid. Vid fundum ad lokum landamaeraeftirlitid, strakurinn sem var a vinna leit a vegabrefin okkar og sagdi “Are you telling me you came all the way from Iceland to come to this shithole?”, hann spurdi okkur hvert vid vaerum ad fara og hristi bara hausinn thegar vid sogdumst aetla Amazonleidina til Boliviu “Eg vil bara ad thid vitid ad Brasilia er svo miklu meira en bara frumskogur og Amazon fljotid, eg vil ekki ad thetta se su imynd sem utlendingar hafa af landinu.” Hann tok tho gledi sina a ny thegar ad vid sogdumst aetla ad fara til sudurhluta landsins sienna I ferdinni. Tha gengum vid a rutustodina fyrir utan baeinn (verid ad brenna kalorium haegri vinstri!) og hefdum ekki matt vera sienna I thvi thvi thad byrjadi ad rigna, og thad rigndi og rigndi, goturnar fylltust af vatni, thakid lak og laetin voru svo mikil ad thad var ekki haegt ad tala saman, ruslatunnulok fuku og eitt redst med latum a Hronn. Vid vorum ad minnsta kosti thurr 

Rutuferdin var 10 tima russibani (hun atti ad taka 12-15 tima..) og konan I saetinu hinum megin vid ganginn blessadi okkur I bak og fyrir og las upp ur Bibliunni. Vid komumst heilu og holdnu til Macapa thar sem vid eyddum mestum tima vid arbakkann ad sotra caiphirina, brasiliskan bjor og drekka ur kokoshnetum. Vid gerdumst lika fastagestir a einum basnum a markadnum thar sem vid bordudum hadegismat. Stelpan sem var ad vinna thar var svo yndisleg og eldadi godan brasiliskan heimilismat, lamb, naut og steiktan fisk med medlaeti, hrisgrjonum, baunakassu, spaghetti og kartoflu og gulrotarsalati. Skammtarnir her er miklu staerri em thad sem vid eigum ad venjast og stelpan hlo ad thvi hvad vid bordudum litid, vid laerdum af reynslunni og thad er nog fyrir okkur ad panta einn rett saman, vid naum samt ekki ad klara... Hun benti okkur a hvar best vaeri ad kaupa hengirum og kvaddi okkur med handabandi og osk um goda ferd sidasta daginn okkar.

Svo var thad batsferdin, vid svafum a nesta dekki i hengirumum asamt svona 50 odrum, thad var ansi throngt og personulegt rymi svo gott sem ekkert, i hengiruminu fyrir ofan okkur var ljodskald (hann gaf okkur utprentad ljod) sem hikadi ekki vid ad halla ser thvert yfir okkur, stinga bifunum ut ur ruminu rett ofan vid hofudid a manni og reka vid, Svenni veitti honum tho goda samkeppni i ilmsprengjuframleidslu. Klosettinn voru pinulitil og lyktudu ansi illa seinni hluta ferdar, thau voru lika alltaf rennandi blaut thvi fyrir ofan hvert og eitt var sturtuhaus (madur getur thvi sparad tima og farid i sturtu medan madur situr a klosettinu). Thar sem thetta var bara rumur solarhringur vorum vid ekkert ad hafa fyrir thvi ad nota thessar sturtur, vid vorum barra sveitt og subbuleg og fórum i sturtu thegar vid comum til Belem, thad sama var ekki sagt um kvenfolkid i thessari ferd, thaer foru flestar tvisvar i sturtu, skiptu nokkrum sinnum um dress, maludu sig og sumar voru a haelum, nu er eg ad tala um konurnar sem voru a hengirumsthilfarinu med okkur en ekki thaer sem voru i kaetum a naestu haed. Thad er mikid a sig lagt og brasiliskar konur mega eiga thad ad thaer eru yfirleitt alltaf vel ti hafdar, kannski ekki ad astaedulausu em a efsta dekki var gangandi party, thybbinn naungi spiladi a skemmtara og song naer ala ferdina, thegar hann var ekki ad syngja var verid ad spila samskonar log og hann song, orlitid threytandi ti lengdar og vide rum enntha med thessi log a heilanum... Vid thottum nokkud merkileg (kannski afthvi vid fórum ekki i sturtu?), margir stordu a okkur og i lok ferdar vildi einn lata taka mynd af ser med okkur.

Thessi ferd var svo sannarlega upplifun em thad sem vid hofdum upp ur henni var sjorida og drulla... Rum vika a svona bat upp Amazon hljomar ekki eins vel nuna, ferdaplanid er i endurskodun, til ad byrja med aetlum vid ad fara til Algodal sem er bilalaus eyja ekki svo langt fra Belem, thar aetlum vid ad liggja i hengirumum, flatmaga a strondinni og drekka kokteila og kokoshnetur, sjaum til hvad vid gerum eftir thad...


AdvertisementTot: 2.398s; Tpl: 0.046s; cc: 10; qc: 55; dbt: 0.0559s; 2; m:saturn w:www (104.131.125.221); sld: 2; ; mem: 1.4mb