ibud og bill og fronsku Gvaejana


Advertisement
French Guiana's flag
South America » French Guiana » Cayenne
September 15th 2011
Published: September 15th 2011
Edit Blog Post

Jaeja, vika i fronsku Gvaejana.

Thad haetti ad rigna eftir fyrsta daginn og vid tok steikjandi hiti og sol sem brennir a no time! (er buin ad finna upphropunarmerkid a thessu erlenda lyklabordi og thvi verdur thad ospart notad. !)

I fronsku Gvaejana er near allt lokad um helgar, tho serstaklega a sunnudogum. Okkur langadi ad nyta solina a sunnudeginum og skreppa a strondina sem er I naesta bae, thar sem straeto og minibusar ganga ekki a sunnudogum akvadum vid ad taka leigubil, vid komumst tho fljotlega ad thvi ad leigubilar ganga ekki heldur a sunnudogum. Thannig ad vid vorum strandaglopar I bae thar sem eiginlega allir veitingastadir og allar budir voru lokadar, vid tolum ekki fronsku, folkid talar ekki ensku og vid til husa a einstaklega oadlandandi gistiheimili (sem faer tho plus fyrir frabaert starfsfolk). Vid gengum um tomar goturnar og horfdum longunaraugum inn i finan hotelgard med sundlaug. Allt I einu datt okkur I hug ad vid maettum kannski borga okkur inn I sundlaugina og viti men, vid mattum meira ad segja fara fritt inn vegan thess ad vid vorum ad gista a odru gistiheimili. Sunnudeginum bjargad!

Alla helgina vorum vid ad reyna ad finna okkur nyja gistingu, thvi eins og adur kom fram var gistiheimilid frekar oadlandandi. Thad er tho ansi erfitt thegar madur talar ekki tungumalid og hefur thar ad auki ekki sima sem haegt er ad hringja ur. Mottokustelpan gerdi sitt besta, hringdi ut um allt en ekkert var laust. Thegar vid vorum buin ad gefast upp segir hun okkur ad madur hafi hringt og sagst vera med ibud a leigu fyrir utan Cayenne a sama verdi og herbergi a gistiheimilinu, motokustelpan taladi litla sem enga ensku svo vid hofdum ekki hugmynd um hvar thetta vaeri eda a vegum hvers ibudin vaeri en akvadum ad sla til. Sem betur fer gerdum vid thad! A manudagsmorgun hringdi hun a leigubil fyrir okkur, utskyrdi fyrir bilstjoranum hvert hann aetti ad keyra og svo heldum vid ut i ovissuna.

Bilstjorinn keyrdi okkur vel ut fyrir baeinn og inn I hverfi sem er ad hluta til inni I frumskoginum. Thar tok a moti okkur yndisleg midaldra kona en hun og madurinn hennar leigja ut aukaibud I husinu sinu. Okkur leist svo vel a stadinn ad vid akvadum ad leigja ibudina I viku. Thetta er thriggja herbergja ibud a jardhaed (thau bua a efri haedinni) og thar er allt til alls, gott eldhus, busahold, sjonvarp, thvottavel, yfirbyggd verond thar sem vid bordum yfirleitt og loftraesting, gudi se lof fyrir loftraestinguna! Gardurinn er risastor og I honum eru avaxtatre, konan byrjadi einmitt a thvi ad faera okkur appelsinur og lime beint af trjanum. Gardurinn er umkringdur skoginum og fyrsta kvoldid okkar hekk sofandi letidyr I einu trenu, rett vid lodarmorkin.

A thessu ollu var tho einn galli, thetta er thad langt I burtu fra Cayenne ad thad eru engar almenningssamgongur (almenningssamgongur eru reyndar almennt mjog lelegar herna, nu skil eg hvernig er ad vera turisti a Islandi). Eini kosturinn var ad leigja bilaleigubil, vid vorum tho fljot ad sja ad thad margborgar sig, leigubilakostnadurinn bara adra leidina er svipad og dagsleigan a bil. Hjonin sau thvi um ad redda okkur bilaleigubil og letu meira ad segja koma med hann til okkar svo vid thyrftum ekki ad borga annan leigubil til thess ad na I bilaleigubilinn. Tha kom lika I ljos hvernig thau hofdu vitad ad okkur vantadi ibud, fraendi konunnar var ad vinna a einu hotelinu sem vid hofdum hringt I og bilaleigubillinn er lika I gegnum thetta hotel svo fraendinn kom med hann til okkar.
Thad er reyndar aedislegt ad vera a eigin bil, vid getum keyrt um allt sjalf og farid thegar okkur langar, I stadinn sporum vid bar avid okkur I matarkostnad en vid eldum allt heima nuna. Sidan vid fengum bilinn hofum vid m.a. skellt okkur a strondina og farid I dyragardinn sem er mjog flottur. Dyragardueinn er nefnilega inni I frumskoginum svo thar er lika allt fullt af villtum dyrum, laevisar edlur og litlir fuglar lauma ser inn I burin, stela ser mat og fara svo aftur ut en thad eru lika staerri villt dyr ad sniglast tharna I kring (eitthvad sem litur svolitid ut eins og samblanda af bjor, naggris og svini) serstaklega I frumskogarhlutanum. Partur af dyragardinum er nefnilega jungletrail thar sem madur getur medal annars farid upp I tren og gengid a hengibrum milli trjanna, thar er lika allt morandi I risastorum litrikum fidrildum.

Vide rum sem sagt mjog anaegd med lifid, bilinn og ibudina (og edluna sem byr med okkur, hun salvor, hun ser um ad borda kongulaer og flugur) en annars er thad ad fretta ad vid hofum adeins breytt planinu, Gvaejonurnar eru dyrar svo vid aetlum bara beint til Brasiliu eftir helgi og thar er planid ad fara upp Amazon og fara tha leid inn I Boliviu. Thetta er amk nuverandi plan, sjaum til hvort thad breytist eitthvad.Additional photos below
Photos: 7, Displayed: 7


AdvertisementTot: 0.07s; Tpl: 0.01s; cc: 12; qc: 52; dbt: 0.0421s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb