Hrönn Björgvinsdóttir

svennioghronn

Hrönn Björgvinsdóttir

Brúðkaupsferð með bakpokaSouth America » Bolivia » Santa Cruz Department » Santa Cruz November 1st 2011

Jaeja jaeja Tíminn flýgur, vid erum búin ad vera meira en thrjár vikur í Santa Cruz en finnst samt eins og vid sérum bara nýkomin. Hronn fór adeins of geyst í ad láta Svenna prófa local mat, thad vildi ekki betur til en svo ad hann naeldi sér í heiftarlega matareitrun eftir eina markadsferdina og tók nokkra daga í ad jafna sig. Vid vorum sem betur fer heima hjá Ceci og vorum thví med eldhús og sjónvarp til ad stytta okkur stundir í veikindum og vegna thess ad fyrstu vikuna rigndi naer stanslaust. Eftir viku hjá Ceci fórum vid í tíu daga ferd út fyrir borgina og thar sem dvolin hjá Ceci og Marce var ekki alveg eins áaetlad hafi verid, krofdust thau thess ad vid myndum koma aftur til theirra og vera viku í vidbót. ... read more

South America » Bolivia » Santa Cruz Department » Santa Cruz October 13th 2011

Tha erum vid komin til Boliviu. Vid vorum i tiu daga a Algodoal, thad var guddómlegt. Engir bilar, goturnar eru sandur, menn fara um a hestvognum og thad er ferskur fiskur i naestum thvi hvert einasta mal. Thad búa fáir a eyjunni og allir thekkja alla, naer oll gistiheimili og veitingastadir eru fjolskldurekin og andrúmsloftid er mjog afslappad. Vid gistum hja ungri konu sem býr ein med syni sinum og pínulitlum gomlum manni sem ég geri rád fyrir ad sé pabbi hennar. Gamli var mikid krútt og nokkrum dogum adur en vid fórum fékk hann útvarp sem hann stillti a haesta styrk allan daginn, vid erum thakklát fyrir thad ad hann átti ekki útvarpid allan timann sem vid vorum tharna. Bornin hlaupa frjáls um og leika ser, oft a tídum nakin, amk litli strákurinn thar sem ... read more

South America » Brazil » Pará » Belém September 25th 2011

Tha erum vid komin til Brasiliu, Belem nanar tiltetekid. Ad baki er batsferd i litlum bat yfir landamaeri Fronsku Gvaejana og Brasiliu, 10 tima rutuferd i drullu, grjoti og verulega mishaedottu landslagi, tveggja daga pasa i Macapa og nu sidast 28 klukkustunda batsferd i hengirumi, em vid skulum byrja a byrjuninni... Sidustu dogunum i Fronsku Gvaejana var eytt i afsloppun, kokteildrykkja og strandferd svo eitthvad se nefnt. Oldurnar i Atlandshafinu geta verid ansi kroftugar og i eitt skipti vildi ekki betur til en svo ad ein reif okkur baedi a bolakaf, Svenna skaut aftur upp en Hronn faceplant-adi og bring-adi (thad er orugglega ord) botninn og kom upp ur med oll got hofudsins full af sandi, berbrjosta med bikiniid nidri a maga. Thad var sem betur fer fament a strondinni og thvi voru ekki margir sem ... read more
Matur a markadnum i Macapa
Gott ad drekka ur kokoshnetu
Hengirumsdekkid

South America » French Guiana » Cayenne September 15th 2011

Jaeja, vika i fronsku Gvaejana. Thad haetti ad rigna eftir fyrsta daginn og vid tok steikjandi hiti og sol sem brennir a no time! (er buin ad finna upphropunarmerkid a thessu erlenda lyklabordi og thvi verdur thad ospart notad. !) I fronsku Gvaejana er near allt lokad um helgar, tho serstaklega a sunnudogum. Okkur langadi ad nyta solina a sunnudeginum og skreppa a strondina sem er I naesta bae, thar sem straeto og minibusar ganga ekki a sunnudogum akvadum vid ad taka leigubil, vid komumst tho fljotlega ad thvi ad leigubilar ganga ekki heldur a sunnudogum. Thannig ad vid vorum strandaglopar I bae thar sem eiginlega allir veitingastadir og allar budir voru lokadar, vid tolum ekki fronsku, folkid talar ekki ensku og vid til husa a einstaklega oadlandandi gistiheimili (sem faer tho plus fyrir frabaert starfsfolk). ... read more
Svennson a strondinni
jungletrail
Salvor litla

South America » French Guiana » Cayenne September 10th 2011

Sidan sidast…. Eftir sidasta blogg gengum vid upp Champs Elysees i leit ad godum veitingastad, thvi midur voldum vid ekki vel… Vid letum blekkjast af fyndnum buningum thjonanna sem voru i sjolidabuningum, rondottum peysum med hvitar kollhufur. Maturinn vakti ekki eins mikla lukku, franska lauksupan var meira eins og kjotbollusosa en supa og crepe-id var gratt a litinn, bragdid var lika frekar gratt.. En eftir ad hafa fengid okkur godan eftirrett annarsstadar forum vid upp i Sigurbogann thar sem Svenni tok margar margar flottar myndir. Thegar vid komum nidur vildi hann lika taka myndir af boganum upplystum i myrkrinu og sa ad best vaeri ad gera thad liggjandi a gangstettinni, thad thotti folki skondid en myndirnar eru geggjadar. Daginn eftir, a manadar brudkaupsafmaelinu, aetludum vid heldur betur ad gera vel vid okkur og fara m.a. fint ... read more
Eiffelturninn uppljomadur
franskur kokkur
Catacomburnar

Europe » France » Île-de-France » Bezons September 5th 2011

Dagur 3 i Paris, sitjum a skuggalegu netkaffi djupt i kjallara verslunarkjarna. Vid gengum nidur marga marga stiga, undir loftraestiror og nidur enn fleiri stiga. Svenni var farinn ad ottast ad her vaeri um turistagildru ad raeda og ad grimuklaeddir menn myndu stokkva fram ur skumaskotum. Thad gerdist sem betur fer ekki og thetta var vist netkaffi eftir allt saman (minus kaffid samt). Vid lentum eldsnemma a laugardagsmorgun, tvi sem naest osofin. Vid hentum toskunum upp a "fina" hotelherbergid okkar og forum og fengum okkur franskan morgunverd, kaffi og crossant adur en vid forum aftur a hostelid ad leggja okkur. Brudarsvitan okkar samanstendur af verulega stuttu tvibreidu rumi med blettottu bleiku rumteppi, svo stuttu ad vid naum endanna a milli, thad vill til ad vid erum lagvaxid folk og kippum okkur ekki upp vid thetta. Veggirnir ... read more
kvoldmatur a fina herberginu
Louvre
eiffel turninn

Europe » Iceland » Southwest » Reykjavík » Kopavogur August 18th 2011

Við hjónakornin höfum ákveðið að halda úti ferðabloggi meðan á bakpokaferðinni stendur. Við leggjum af stað 3. september, byrjum í París þar sem við verðum í eina viku og þaðan fljúgum við svo til Frönsku Guyana, Surinam og Guyana. Þaðan ætlum við niður til Brasilíu og sigla niður Amazon. Að öðru leyti höfum við ekki skipulagt þetta mikið, við stefnum á að vera í Bólivíu um jólin og enda ferðina í Bandaríkjunum næsta vor, annars látum við okkur bara berast með straumnum. Undirbúningur stendur sem hæst, þessa dagana, flugmiðar, check! malaríutöflur, check! minniskort, check! vatnsheldar hlífar á bakpoka, check! Immodium, check! check! og svo sannarlega check! Ekki vill maður eyða allri ferðinni á dollunni! Við bloggum örugglega ekkert aftur fyrr en við erum farin í ferðina, fylgist endilega með :)... read more
Tot: 0.043s; Tpl: 0.011s; cc: 15; qc: 75; dbt: 0.0134s; 1; m:saturn w:www (104.131.125.221); sld: 1; ; mem: 1.4mb