Eyvindur og Eyrun

eyrunogeyvindur

Eyvindur og Eyrun

Tvö að ferðast i gegnum Suður - Ameriku



South America » Ecuador October 28th 2012

Gódann daginn elsku vinir og fjölskylda. Tarf madur ekki ad henda í eitt blogg fyrir ykkur um tímann okkar í höfudborg Ekvadors- Quito!! Vid komum til Quito frekar seint mánudaginn 15. október eftir langt og leidinlegt ferdalag yfir landamærin kólumbia/ekvador. Vorum búin ad bóka gistingu á tessu fína hosteli lengst uppá hæd ( tad var bölvad mikid i hvert skipti sem vid turftum ad labba heim.) En upáhalds kínverski stadurinn okkar var rétt fyrir hornid sem var plús, tótt tad séu skiptar skodanir um gædi hans. Vid voknudum snemma morgunin eftir og byrjudum daginn á burger og shake( besti shake i heimi ad Eyrúnar mati) tókum sídan röltid um allann bæ tar sem vid skodudum La Basilicu kirkjuna, klifrudum sídan efst upp. Eyvindur var ekki sáttur greyjid en hann hafdi tad af. Svo gerdum vid vel ... read more
tarantúla

South America » Colombia » Medellin October 16th 2012

Eftir hitan í Cartagena var stefnan sett á midbaug og fyrsta stopp var hin alræmdi heimabær hans Pablo Escobar Medellin. Ferdalagid tók adeins litla 14 tíma í rútu en nádum thó ad sofa eitthvad af ferdinni thar sem thetta var nætur rúta. Vid byrjudum a thvi ad finna okkur hostel og fundum eitt lítid kósí hostel og eftir thad fengum vid okkur ad borda og svo fá gódann nætursvefn. Daginn eftir fórum vid ad skoda borgina med thvi ad fara í "metrocable" sem er einskonar skídalyfta sem fór med okkur yfir fátækrahverfid og svo áfram langt inn í skóginn, thar ætludum vid ad labba adeins um og skoda svædid en helli demba kom í veg fyrir thad thannig thad var hoppad upp í næstu lyftu og haldid aftur á hostelid. Daginn eftir skelltum vid okkur í ... read more
La piedra del el penol

South America » Colombia » Cartagena October 8th 2012

Vid komum til Cartagena um kvöldmatarleytid á fimmtudegi eftir 5 tìma rùtuferd fra Santa Marta. Byrjudum tá ad leita af hosteli fyrir næstu 6 nætur. Vid vissum ad flest hostelin voru stadsett a götunni Media Luna. Vid röltudum nidur götuna vongòd um ad finna eitthvad fìnt hostel fyrir lìtinn pening, duttum tá inna "hotel" tar sem kellingin baud okkur 30.000 pesos fyrir nòttina sem er helmingi lægra en vid höfdum ì huga. Vid bádum sìdan um ad fá ad sjá herbergid og viti menn tad var ekki mönnum bjòdandi!!! Drifum okkur ta ut og komumst seinna ad tvi ad tetta var vændiskonu " hotel". Fundum sìdan " fìnt" hostel a mjög gòdu verdi og bòkudum tad fyrir næstu nætur. Föstudaginn vöknudum vid og fòrum tùristaleidangur um bæinn, uppgvötudum tá helmingi betra hostel a sama verdi rett ... read more

South America » Colombia » Santa Marta September 29th 2012

Eftir kuldan í Bógota flugum vid i hitan í Santa Marta og skelltum okkur í eitt gott veikindafrí. Fyrst ákvad Eyrún ad vera veik og eftir tvo daga thegar hún vard hress fékk ég leyfi til ad taka vid henni. Vid nádum thó einum degi a milli veikindana thar sem vid vorum bædi hress og skelltum okkur í bátsferd til Playa Blanca og Eyrún fekk ad synda í sjónum og vörka tanid. Annars var bara slappad af i hengirúmi og okkur látid lida vel. Eftir nokkra daga í Santa Marta skelltum vid okkur, med fedgum fra Miami sem vid hittum a hostelinu, til lítid sjávarthorp sem var rétt hjá og heitir thad Taganga. Fyrsta daginn skeltum vid okkur a ströndina ad snorkla og liggja og sóla okkur. Eyrún var ekki alveg ad finna sig í snorklinu ... read more
blabla

South America » Colombia » Bogota September 23rd 2012

Jæjaa eftir langt og strembid/leidinlegt ferdalag vorum vid loksins komin til Sudur-Ameriku, okkur til mikillar gledi. Vid lentum rett fyrir hadegi og tokum taxa a Tip Top hostelid tar sem vid vorum buin ad boka gistingu. tar beid okkar yndisleg 4 manna fjolskylda sem voru meira en tilbuin til ad bjoda okkur velkomin til Kolumbiu. Vid byrjudum a tvi ad skola af okkur ferdasvitann og svo beid hin yndislega Maria ( mamman) eftir okkur og fylgdi okkur i naestu götu a sinn uppahalds kolumbiska veitingastad. tar fengum vid sko veislu! heimagerda graenmetissúpu med ferskum koriander, steiktan kjukling/naut med hrisgrjonum og saetu saladi og eitthvad gums sem var a bordinu sem atti vist ad endast daginn en hun Eyrun ad sjalfsogdu klaradi tad eins og henni er likt. eftir tad roltudum vid um baeinn og Eyrun fekk ... read more
Zipaquira

North America » United States » New York » New York September 18th 2012

Jæja thá er komid ad thví, fyrsta bloggid okkar. Sytjum nuna í Fort Lauderdale og bídum eftir tengifluginu okkar til Bogota i Colombiu, adeins 7 timar i thad en vinalegir flugvallastarfsmenn voru vinalegir og skutludu okkur a denny's thar sem Eyrun át fjölskyldumáltíd ásamt jardaberja sjeik. New York ferdin gekk storkostlega vel, nema Eyrún fékk ekki ad kaupa öll fötin í öllum búdum. Frasinn "ætlaru ad bera thetta í fjóra mánudi" var nokkrum sinnum sagdur og tha liklegast adalega af mér. Vid byrjudum a thvi ad taka lestini ad Williamsburg thar sem vid gistum og Eyrún er enn ad tala um konuna sem skipti um hárkollu á midri leid thangad. En allt i gódu med thad, stundum tharf fólk ad skipta um hárkollu. Vid komumst svo ad leidar enda og hittum hana June sem var ad ... read more
Eyrún og skórnir




Tot: 0.076s; Tpl: 0.004s; cc: 10; qc: 61; dbt: 0.0496s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb