medellin/Coffe farm/Cali/Pasto


Advertisement
Colombia's flag
South America » Colombia » Medellin
October 16th 2012
Published: October 17th 2012EDIT THIS ENTRY

Eftir hitan í Cartagena var stefnan sett á midbaug og fyrsta stopp var hin alræmdi heimabær hans Pablo Escobar Medellin. Ferdalagid tók adeins litla 14 tíma í rútu en nádum thó ad sofa eitthvad af ferdinni thar sem thetta var nætur rúta.



Vid byrjudum a thvi ad finna okkur hostel og fundum eitt lítid kósí hostel og eftir thad fengum vid okkur ad borda og svo fá gódann nætursvefn. Daginn eftir fórum vid ad skoda borgina med thvi ad fara í "metrocable" sem er einskonar skídalyfta sem fór med okkur yfir fátækrahverfid og svo áfram langt inn í skóginn, thar ætludum vid ad labba adeins um og skoda svædid en helli demba kom í veg fyrir thad thannig thad var hoppad upp í næstu lyftu og haldid aftur á hostelid.

Daginn eftir skelltum vid okkur í sjávardyrasafn og sáum alskonar fiska og einnig skriddyr og fl. Eftir thad var ekkert annad ad gera en ad finna Pablo Escobar og versla smá kókaín, komumst hinsvegar ad thvi ad hann er dáinn en fundun bródir hans í stadinn. Nei lyg thessu nema vid skelltum okkar á Pablo Escobar tour sem byrjadi á thví ad vid fengum ad sjá höfudstödvar hans sem voru í rústi eftir bílasprengju. Svo fórum vid í kirkjugardinn og sáum leidid hans og ad lokum fórum vid i eitt af fyrrum húsum hans thar sem bródir heilsadi upp á okkur og syndi okkur um og sagdi okkur sögur. Vid gátum ekki mikid talad vid hann thvi ekki bara taladi hann einungis spæsku heldur var hann einnig hálf heyrnarlaus og sjónlaus eftir ad brèfsprengja sprakk framan í hann, en leidsögumadurinn thyddi fyrir okkur thad sem hann hafdi ad segja

Næsta dag vöknudum vid snemma og fórum i dagsfed ad bænum Gutape. En thar rétt hjá var 200 m hár steinn sem vid byrjudum á ad klífa upp á og njóta útsynid. Eftir thad fórum vid inn í Guatape og voru öll húsin thar málud í alskonar liti og var mjög krúttlegur lítill bær.



Næsta dag ætludum vid ad fara í næstu borg sem heitir Manizales en vorum ordinn threytt á borgunum svo vid létum henda okkur út úr rútunni rétt fyrir utan Manizales og skeltum á kaffibyli. Thar var slappad af vid sundlaug og drukkid kaffi thangad til ad útflutningstekjur Kólumbíu hafdi ryrnad um 20%. Einnig fórum vid í smá ferd um kaffibylid thar sem okkur var synt ferlid i kaffigerdinni.



Eftir aflöppunina skelltum vid okkur í stutt stopp í Cali og fórum í dyragardinn thar sem Eyrún fékk loksins ad sjá apana sem hún var búin ad byda eftir ad sjá.

Eftir stutt stopp í borginni Pasto komumst vid yfir midbaug og erum nú stödd í 2800 m hæd í höfudborg Ekvador.



Peace

Advertisement



Tot: 0.936s; Tpl: 0.013s; cc: 11; qc: 49; dbt: 0.8771s; 1; m:jupiter w:www (104.131.28.133); sld: 3; ; mem: 1.5mb