Dagur 5, Bangkok


Advertisement
Thailand's flag
Asia » Thailand
March 28th 2015
Published: March 28th 2015
Edit Blog Post

Lexía dagsins var að fara ekki í Tuk-tuk í vafasömum hlutum bæjarins. Ég fór á svæði sem heitir Silom og var þar í stöðugum vandræðum með að hrista af mér sölumenn sem vildu selja mér hvað sem er. Þar með lærði ég líka að allt er til sölu fyrir rétt verð.
Góðu fréttirnar eru þær að nú veit ég hvar hægt er að kaupa klæðskerasaumuð jakkaföt. Slæmu fréttirnar eru að sölumennirnir voru svo ágengir að ég vil helst ekki fara á þetta svæði aftur. Einn klæðskerinn bauð mér jakkaföt á 15.000 baht, annar á 10.000 baht, en lækkaði svo boðið niður í 6.000 baht.
Að lokum lærði ég að það að ferðast með taxa-mótorhjóli á 80 km. hraða er afar áhugaverð lífsreynsla.

Með aðstoð frá Sai komst ég aftur á hótelið hjá On Nut stöðinni og fór þaðan í Ice Wonderland.




Additional photos below
Photos: 17, Displayed: 17


Advertisement



Tot: 0.088s; Tpl: 0.011s; cc: 6; qc: 44; dbt: 0.0412s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb