Tallin


Advertisement
Estonia's flag
Europe » Estonia » Tallinn
September 20th 2006
Published: September 14th 2007
Edit Blog Post

Saelt veri folkid!!

Vid erum lentum i Tallinn i gaer eftir eina letta og svefnlausa nott i köben, kiktum med Beysa uta lifid og forum svo til Kaspers og krössudum thar, vöknudum svo 20 minotum adur en taxinn atti ad koma nadum samt badir ad sturta okkur og pakka flestu (gleymdi einum helv... poka) adur en taxinn kom.

Eftir thad var brunad uta flugvöll og drifum okkur i röd (bissnes class) sem var baedi stutt og gekk fljott fyrir sig en vorum sidan sendir i eina lengstu röd sem eg hef nokkurntimann stadid i 1 & 1/2 klukkutima seinna vorum vid komnir a barinn og ordnir slakir.

Flugid til Tallinn tok 1 & 1/2 tima og vid lentum heilir a hufi tho ridgadir eftir gaerdaginn, skiptum dollurum i kroon og tokum leigubil nidur a gistiheimilid 15 minotna biltur.

Maettir a hotelid rett uppur 12 tekkudum okkur inn og roltum i baeinn til ad drepa timann til fimm en ta attum vid fund med Honcho-inum okkar (Honcho er student sem tekur a moti okkur i hverri borg og guidar okkur um og gefur okkur tips um ahugaverdustu stadina ).

Fyrsti barin het Wari wiri og liggur i gongugötunni i Tallinn (en göngugatan heitir Wiri, bara svona ad fraeda ykkur) skutum a okkur tveim vodkaglösum thar, en eftir tad tapadi Toti gledinni fyrir ogledinni og for uppa hotelherbergi og hvildi sig.

Klukkan fimm vorum vid maettir stundvislega a fundarstad thar sem hopurinn atti ad hitta honcho-inn en thar vorum vid bara tveir, eftir dalitla stund urdum vid orolegir og forum ad blada i pappirunum en a theirri stundu birtist ung stulka sem reyndist vera honcho-inn og eftir fylgdi Dave from UK. Hopurinn var semsagt bara vid 3 en ekki 8-12 eins og vid heldum i byrjun en thad er sennilegt ad thad baetist eitthvad i hopin a leidinni. Eftir fundinn var rolt adeins um baeinn og klukkan halfsjö vorum vid komnir inna Hell Hunt skaludum thar med tveim astrolskum (supermodelum) stelpum og strak fra Hollandi til klukkan fimm en tha var haldid heim.

Adeins dottad vaknad klukkan niu friskad uppa sig fundur klukkan tiu, Dave maetti ekki thannig vid Toti forum i menningarferd. Tad er verid ad loka netkaffinu heyri i ykkur.

Kvedja Brjansi og Toti!!!!

Advertisement



Tot: 0.054s; Tpl: 0.012s; cc: 6; qc: 44; dbt: 0.033s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb