Ferðablogg stofnað - CHECK!


Advertisement
Iceland's flag
Europe » Iceland » Southwest » Reykjavík
February 1st 2012
Published: February 1st 2012
Edit Blog Post

Nú hef ég orðið að beiðni margra og stofnað ferðablogg. Ég veit ekki hvort ég muni endast hér eitthvað eða hvort facebook verði minn helsti samskiptaháttur. Hef ekkert bloggað að viti síðan 2006, hvað þá skrifað dagbók.. svo við skulum sjá til hvernig fer.

Það eru ennþá alveg 2 mánuðir og 5 dagar í SA-asíu reisuna.. en hver er að telja? (ÉG!). Nú er semsagt bara í gangi svona undirbúningstímabil, einnig þekkt undir nafninu "ég hlakka svo mikið til að ég er að springa - tímabilið". Við Raggi pöntuðum ferðahandbók um þetta svæði frá Lonely Planet og ég geri lítið annað þessa dagana en að lesa mér til um hina og þessa staði sem væri gaman að ferðast til og vinna (safna - safna - safna!!)

Já, ég held að þetta sé orðið gott í bili, fínt stofnunarblogg en ég býst ekki við að það verði mikið að gerast hérna þangað til ég fer út.

Þangað til næst...

Advertisement15th February 2012

test?
testiddítesttest
15th February 2012

það styttist...
ég er mjög spennt að sjá síðurnar á þessu bloggi hlaðast upp af spennandi og skemmtilegum sögum. :) jíííhaaaa.... bara örfáar vikur to go!!!! :)

Tot: 0.108s; Tpl: 0.024s; cc: 5; qc: 45; dbt: 0.0544s; 1; m:saturn w:www (104.131.125.221); sld: 4; ; mem: 1.4mb