Rio, again


Advertisement
Published: June 3rd 2008
Edit Blog Post

Hi all!

On May 18th, Johanna came with Andri and Guðni with her. We picked them up in Sao Paulo and went straight to Joinville. The boys were quite tired after a 40 hour trip from Iceland to London to Zurich to Brazil, but still happy to be here.

Three days later, it was time to go to Rio again. We got a really good deal on a really nice apartment on Ipanema, just a few minutes walk to the beach. The schedule was quite relaxed, a mandatory daily trip to the beach, and one tourist activity per day. So, on three days we covered Pao de Azugar, the Jesus statue, and the girls went on a favella tour.

All in all a great, great, trip!

I must admit that I have totally fallen in love with Rio, I hope I will someday have the opportunity to live there.





Hæ allir!

Þann 18. maí kom Jóhanna með Andra og Guðna. Við sóttum þau til Sao Paulo og fórum beint til Joinville. Strákarnir voru frekar þreyttir eftir 40 tíma ferð frá Íslandi til London til Zurich til Brasilíu, en samt glaðir að vera komnir.

Þrem dögum seinna var tími til kominn að fara aftur til Ríó. Við fengum virkilega gott tilbúð á íbúð á Ipanema, í nokkurra mínútna göngufæri frá ströndinni. Dagskráin var mjög afslöppuð, skylduferð á ströndina á hverjum degi, og einn túristahlutur á dag. Þannig að á þremur dögum náðum við Pao de Azugar, Jesústyttunni og svo fóru stelpurnar í favella ferð.

Alveg rosalega fín ferð!

Ég verð að viðurkenna að ég er alveg kolfallinn fyrir Ríó, ég vona að ég muni einhverntíma hafa tækifæri til að búa þar.


Additional photos below
Photos: 13, Displayed: 13


Advertisement

Í kláfnumÍ kláfnum
Í kláfnum

"Við erum stærri en bílarnir"
On the top of Pao de AzugarOn the top of Pao de Azugar
On the top of Pao de Azugar

Sá eini í hópnum sem varð ekki lofthræddur var Guðni
The view from the StatueThe view from the Statue
The view from the Statue

Ipanema and the area around it
SunsetSunset
Sunset

Taken by Andri
The groupThe group
The group

JC in the back


Tot: 0.073s; Tpl: 0.014s; cc: 12; qc: 28; dbt: 0.0384s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb