Bogotá!!


Advertisement
Colombia's flag
South America » Colombia » Bogota
September 23rd 2012
Published: September 23rd 2012
Edit Blog Post

Jæjaa eftir langt og strembid/leidinlegt ferdalag vorum vid loksins komin til Sudur-Ameriku, okkur til mikillar gledi. Vid lentum rett fyrir hadegi og tokum taxa a Tip Top hostelid tar sem vid vorum buin ad boka gistingu. tar beid okkar yndisleg 4 manna fjolskylda sem voru meira en tilbuin til ad bjoda okkur velkomin til Kolumbiu. Vid byrjudum a tvi ad skola af okkur ferdasvitann og svo beid hin yndislega Maria ( mamman) eftir okkur og fylgdi okkur i naestu götu a sinn uppahalds kolumbiska veitingastad. tar fengum vid sko veislu! heimagerda graenmetissúpu med ferskum koriander, steiktan kjukling/naut med hrisgrjonum og saetu saladi og eitthvad gums sem var a bordinu sem atti vist ad endast daginn en hun Eyrun ad sjalfsogdu klaradi tad eins og henni er likt. eftir tad roltudum vid um baeinn og Eyrun fekk ad kaupa ser 3 flikur og sko jiibbiiii, hennar til mikillar gledi eftir kaupbannid i New York. eftir tad roltudum vid uppa hostelid og doum uppi rumi i 14 tima, gjorsamlega buin a tvi.

Daginn eftir akvadum vid ad skella okkur til Zipaquira og skoda Catedral de Sal. Thad stódst svo sannarlega undir væntingum tar sem vid höfum aldrei sed neitt annad eins. Nedanjardakirkja 200 metrum fyrir nedan jordu. tar keyptum vid sma auka tur um namurnar i kring tvi midur var hann a spaensku en okkur var sama, okkur fannst bara gaman ad fa gula hjalminn med ljosinu a. Eftir langan tima nedanjardar skelltum vid okkur uppa yfirbordid og fengum okkur ad borda a tessum "fína" veitingastad.

Eftir langan og gódan dag komum vid uppa hostel og settum a okkur white stripes eftir new york ferdina godu ( eyvindur says: " ekki setja tetta i bloggid tad eiga allir eftir ad gera grin ad mer") eftir tad fengum vid okkur smá bjór yfir skítakalli tar sem eyvindur tapadi i hvert sinn.

Daginn eftir var ferdinni heitid til Santa Marta med morgunflugi med sma gjof fra "fína" veitingastadnum.

Advertisement



Tot: 0.076s; Tpl: 0.012s; cc: 7; qc: 45; dbt: 0.0506s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb