Santa Marta / Taganga


Advertisement
Colombia's flag
South America » Colombia » Santa Marta
September 29th 2012
Published: October 1st 2012
Edit Blog Post

Eftir kuldan í Bógota flugum vid i hitan í Santa Marta og skelltum okkur í eitt gott veikindafrí. Fyrst ákvad Eyrún ad vera veik og eftir tvo daga thegar hún vard hress fékk ég leyfi til ad taka vid henni. Vid nádum thó einum degi a milli veikindana thar sem vid vorum bædi hress og skelltum okkur í bátsferd til Playa Blanca og Eyrún fekk ad synda í sjónum og vörka tanid. Annars var bara slappad af i hengirúmi og okkur látid lida vel.



Eftir nokkra daga í Santa Marta skelltum vid okkur, med fedgum fra Miami sem vid hittum a hostelinu, til lítid sjávarthorp sem var rétt hjá og heitir thad Taganga. Fyrsta daginn skeltum vid okkur a ströndina ad snorkla og liggja og sóla okkur. Eyrún var ekki alveg ad finna sig í snorklinu og var messt ad sóla sig.



Næsta dag var svo hápunkturinn, en tha skelltum vid okkur í frumskóginn Tyrona park til ad finna Tarzan, Móglí og Pochahontas. Thad kom bíll klukkan 6 ad sækja okkur. Byrjudum á thvi ad borda morgun mat og tala vid leidsögumanninn, en thad vildi svo vel til ad hann taladi ensku útaf thvi ad hann var í fangelsi í miami fyrir ad smygla kókaíni á bát. En eftir matinn var ekkert annad ad gera en ad rölta inn í skóginn og var thad vægast sagt stórkostlegt. Eftir nokkra tíma rölt hittum indjána fjölskyldu, hvort Pochahontas hafi verid thar get ég ekki lofad, en vid fengum ad sjá heimilid theirra og heilsa upp á thaug. Eftir thad héldum vid áfram og komum ad indjána thorpi sem hafdi verid gert upp eins og thad var fyrir 5 öldum. Stoppudum thar i stutta stund og héldum svo áfram í gegnum frumskóginn í átt ad ströndinni. Á leidinni thangad fórum vid undir og yfir stóra steina, drukkum og bordudum kókoshnetu og sáum ymislegt. Thegar vid komum ad ströndinni var thad fyrsta sem vid gerdum var ad kæla okkur í sjónum, eftir thad var bordadur grilladur fiskur og slappad adeins af ádur en haldid var áfram medfram ströndinni. Thar var einnig alveg magnad útsyni og flottar strendur. En medan vid vorum ad ganga byrjadi hellidemba og ákvad leidsögunadurinn ad stytta leidinna med thvi ad fara yfir nokkra stóra sleipa steina, hann örugglega öllu vanur eftur kókaín smyglid en vid vorum frekar illa búinn fyrir thetta en komums thó heil a leidarenda og mjög sátt med thetta allt.



Seinasta daginn í taganga ákvudum vid ad skella okkur ad snorkla aftur nema Eyrun vildi frekar fara í nudd og fann eina kellingu á stöndinni sem var ad selja nudd á medan ég snorkladi.



Next stop Cartagena



to be continued...........

Advertisement



Tot: 0.069s; Tpl: 0.009s; cc: 11; qc: 49; dbt: 0.0345s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb