LA - Burbank


Advertisement
Published: April 27th 2007
Edit Blog Post

Comming to America.......well everybody had been talking about how strict it is when you enter the country, but it wasn't that bad. I guess compared to the other places we´ve been to it´s not so bad. In Singapore we were grilled far more thoroughly as well as in Australia. But in Fiji we hade to prove that we were actually gonna leave the US in the near future....so maybe that´s why they didnt care to much when we got to LA.

But anyway..LA´s been funny. Haven´t seen mant silicon babes, but we didn´t go to the beach and that´s probably their main hangout 😉 And not one celebrity has cought my eye:"where´s Lindsay and Paris.

We went on this tourist bus and drove past celebrity houses. It felt really perverse, sort of like spying. Paparazzzi is another thing I can cross of my list of things to do when I grow up.

All in all we´ve had a nice time with Eyrún these last 3 days. Done a bit of shopping, sightseeing and eating. All good.

Tomorrow: Mexico here we come......

___________________________________

Höfum skemmt okkur þrusuvel með Eyrúnu síðustu daga. Fórum í perverska túristaferð sem gekk útá að keyra um Beverly Hills og Bel Air, ríku hverfin, og skoða hús fræga og ríka fólksins. Það er aldeilis sem þetta fólk kúkar peningum.

Svo höfum við nú aldeilis verslað. Náði meira að fá Steinþór til að kaupa sér svartar síðbuxur sem hefur verið áralöng barátta. En já þetta hefur verið skemmtilegt og fræðandi í senn.

Á morgun förum við til Mexicó að heimsækja Lalla og Anel. Förum beint af vellinum á balletsýninguna Þyrnirós. Vonanadi heldur maður sér vakandi þrátt fyrir ferðalagið..."ætla að fá eina kók takk".
Svo er Lallinn búinn að aldeilis plana alla dagana fyrir okkur þannig að þetta verður spennandi. Hlakka til.

Advertisement



Tot: 0.078s; Tpl: 0.01s; cc: 7; qc: 44; dbt: 0.051s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb