Paris


Advertisement
France's flag
Europe » France » Île-de-France » Bezons
September 5th 2011
Published: September 5th 2011
Edit Blog Post

Morgunmatur i ParisMorgunmatur i ParisMorgunmatur i Paris

Morgunmatur i Paris
Dagur 3 i Paris, sitjum a skuggalegu netkaffi djupt i kjallara verslunarkjarna. Vid gengum nidur marga marga stiga, undir loftraestiror og nidur enn fleiri stiga. Svenni var farinn ad ottast ad her vaeri um turistagildru ad raeda og ad grimuklaeddir menn myndu stokkva fram ur skumaskotum. Thad gerdist sem betur fer ekki og thetta var vist netkaffi eftir allt saman (minus kaffid samt).

Vid lentum eldsnemma a laugardagsmorgun, tvi sem naest osofin. Vid hentum toskunum upp a "fina" hotelherbergid okkar og forum og fengum okkur franskan morgunverd, kaffi og crossant adur en vid forum aftur a hostelid ad leggja okkur. Brudarsvitan okkar samanstendur af verulega stuttu tvibreidu rumi med blettottu bleiku rumteppi, svo stuttu ad vid naum endanna a milli, thad vill til ad vid erum lagvaxid folk og kippum okkur ekki upp vid thetta. Veggirnir eru allsberir og tharna er litid bord, einn stol l; litid sjonvarp og badherbergi sem er fermeter ad staerd. Hvad tharf madur meira?

Eftir nokkurra tima lur forum vid a roltid medfram canal saint martin og endudum i park de Villette thar sem vid saum medal annars afro dance-off/tima med 8 trommurum, thad var ofursvalt. A leidinni heim aftur lobbudum vid svo I
kvoldmatur a fina herberginukvoldmatur a fina herberginukvoldmatur a fina herberginu

kvoldmatur a fina herberginu
gegnum hinduahatid vid saint martin, svo eg tali ekki um alla boccialeikina vid sikid.

I gaer var fyrsti sunnudagur I manudi og tha er fritt a sofn. Vid akvadum ad fara a Louvre og thad akvadu einnig 50.000 adrir ad gera. Svenna var hent ut ur Monu Lisu sectioninu fyrir dolgslaeti, honum fannst nefnilega skemmtilegra ad taka myndir af folkinu sem var ad trodast og reyna ad na mynd af Monu en ad taka mynd af sjalfu malverkinu, an thad er vist banned ad taka mynd af folkinu svo hann var vinsamlegast bedinn um ad hypja sig. Onnur highlight gaerdagsins voru eiffelturninn (forum samt ekki upp, aetlum ad gera thad eitthvert kvoldid) og mannfraedisafnid sem heitir samt ekki mannfraedisafnid heldur eitthvaed allt annad. Hronn hefdi getad eytt morgum dogum tharna inni, skodad grimur, hauskupur og fornmuni, hlustad a songva og horft a dansa en thad var thvi midur ekki I bodi; auk thess sem Svenna fannst 2 timar alveg nog tharna inni.

I dag erum vid svo buin ad ganga um allt, fra Louvre ad Champs Elysees, med sma krokum og i kringum solsetur aetlum vid upp I Sigurbogan og taka myndir. Thetta verdure ad ollum likindum eina blogged fra Paris, her vaxa netkaffin ekki a hverju tre, svo eg tali ekki um hvad thau eru dyr.
Kvedja fra Paris



Additional photos below
Photos: 5, Displayed: 5


Advertisement



Tot: 0.075s; Tpl: 0.009s; cc: 11; qc: 50; dbt: 0.0451s; 1; m:domysql w:travelblog (10.17.0.13); sld: 1; ; mem: 1.1mb